Þátttakendur vs. áhorfendur.

Þingmenn sem sitja hjá við atkvæðagreiðslu um ICESAVE og um aðildarumsókn að ESB, sem eru mikilvægustu mál sem Alþingi hefur fjallað um lengi, hvort eru þeir þátttakendur eða áhorfendur að íslenskum stjórnmálaveruleika?  Ef þeir eru áhorfendur, eiga þeir þá að fá laun fyrir?


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband